SIV Lausafjársjóður hs.
Sjóðurinn er lausafjársjóður og fjárfestir aðallega í innlánum hjá fjármálafyrirtækjum.
SIV býður upp á fjölbreytta valkosti fyrir almenning og fagfjárfesta. Vöruúrval SIV byggir á því að viðskiptavinir geti fundið sjóð sem hentar sínu áhættuþoli, fjárfestingatíma og væntingar um ávöxtun.
Sérfræðingar SIV fylgjast daglega með upplýsingum um fjármálamarkaði og aðstæður í efnahagsumhverfinu og gera ítarlega greiningu á þeim þáttum sem hafa áhrif á virði verðbréfa
Hjá sérfræðingum SIV fæst óháð greining á fjárfestingarkostum og byggja fjárfestingar á mati sérfræðinga á stöðunni hverju sinni.
Hér má sjá yfirlit yfir alla sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta í rekstri SIV eignastýringar hf. og nafnávöxtun þeirra. SIV Skammtímasjóður hs. hét áður SIV Lausafé hs. og SIV Lausafjársjóður hs. hét áður Glymur - Lausafjársjóður hs.
Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um fagfjárfestasjóð til sjodir@siveignastyring.is
Sjóðurinn er lausafjársjóður og fjárfestir aðallega í innlánum hjá fjármálafyrirtækjum.
SIV Skammtímasjóður hs. er sérhæfður sjóður fyrir almenna fjárfesta.
SIV Skuldabréf er innlendur skuldabréfasjóður sem fjárfestir í dreifðu safni skuldabréfa útgefnum af ríki, sveitarfélögum, bönkum og öðrum fyrirtækjum.
SIV Hlutabréf er innlendur hlutabréfasjóður sem fjárfestir í hlutabréfum íslenskra hlutafélaga.